Málmey SK-1

Málmey er ferskfisktogari með heimahöfn á Sauðárkróki. Hún var smíðuð í Flekkefjord Noregi árið 1987 fyrir Sjólaskip hf. í Hafnarfirði. Skipið hlaut upphaflega nafnið Sjóli HF 1 og er fyrst skráð 11. september 1987. Þann 17. júlí 1995 komst Sjóli í eigu Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. og hlaut þá nafnið Málmey SK 1.

Almennar upplýsingar
Skipanúmer 1833
Kallmerki TF-MS
Sími í brú 852-1293
Aðrir símar 852-5573
851-2019
851-2020
825-4408
Netfang malmey(hja)fisk.is sk1malmey(hja)gmail.com
Iridium 881631429381
Mmsi 251126110
Std-C 425112610
Stærð og mál
Brúttórúmlestir 882.8
Brúttótonn 1469.7
Nettótonn 440.9
Rúmtala 3401.0
Mesta lengd 56.5
Skráð lengd 54.4
Breidd 12.6
Dýpt 7.7
Vél og kraftur
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 9-1987
Hestöfl 2991
Afl í kW 2200
Togkraftur 37