Klakkur SK-5

Klakkur var smíðaður í Gdynia, Póllandi árið 1977 fyrir Klakk h/f í Vestmannaeyjum. Klakkur var gerður út frá Vestmannaeyjum sem Klakkur VE 103 í rúm 15 ár, eða þar til Hraðfrystihús Grundarfjarðar keypti hann, þann 6. júlí 1992. Klakkur komst svo í eigu FISK þegar Fiskiðjan Skagfirðingur og Hraðfrystihús Grundarfjarðar voru sameinuð, 1. janúar 1996.

Almennar upplýsingar
Skipanúmer 1472
Kallmerki TF-VM
Sími í brú 853-8810
Aðrir símar 863-5504
825-4455
Netfang klakkur(hja)fisk.is klakkurbru(hja)gmail.com
Mmsi 251040000
Std-C 425104010
Stærð og mál
Brúttórúmlestir 488.0
Brúttótonn 744.7
Nettótonn 233.4
Rúmtala 2168.0
Mesta lengd 51.83
Skráð lengd 44.71
Breidd 10.76
Dýpt 6.96
Vél og kraftur
Aðalvél B&W Alpha
Árgerð 2-1987
Hestöfl 2200
Afl í kW 1620
Togkraftur 28