Hannes Andrésson SH-737

Hannes Andrésson SH-737 var smíðaður árið 1974 á Seyðisfirði af Vélsmiðjunni Stál. Hann var áður gerður út undir nafninu Hjalteyrin.

 

Almennar upplýsingar
Skipanúmer 1371
Kallmerki TF-FQ
Sími í brú 869-2319
Mmsi 251600110
Std-C  
Stærð og mál
Brúttórúmlestir 77.89
Brúttótonn 75.32
Nettótonn 22.59
Mesta lengd 24.68
Skráð lengd 23.14
Breidd 5.20
Dýpt 2.10
Vél og kraftur
Aðalvél Scania
Árgerð 6-1996
Hestöfl 488