Farsæll SH-30

Farsæll er 177 rúmlesta togbátur smíðaður á Seyðisfirði 1983. Hann hét áður Klængur ÁR og síðar Eyvindur Vopni NS

 

 

 

Almennar upplýsingar
Skipanúmer 1629
Kallmerki TF-GE
Sími í brú 852-2230
Aðrir símar
Netfang farsaell(hja)fisk.is farsaellsh30(hja)simnet.is
Selcall
Mmsi 251197110
Std-C
Stærð og mál
Brúttórúmlestir 177,6
Brúttótonn 237,36
Nettótonn 71,21
Rúmtala 637
Mesta lengd 28,93
Skráð lengd 26,16
Breidd 7
Dýpt 3,55
Vél og kraftur
Aðalvél Catepillar
Árgerð 12-1992
Hestöfl 912
Afl í kW 560
Togkraftur 13