Arnar HU-1

Arnar frystitogari, var smíðaður árið 1986 í Tomrefjord, Noregi. Áður en Arnar kom til Íslands var hann gerður út undir nöfnunum Neptun og Andreas í Hvannasundi. Arnar var keyptur um áramótin 1995-1996 frá Rússlandi og hefur verið gerður út af Skagstrendingi síðan 15. janúar 1996.

Almennar upplýsingar
Skipanúmer 2265
Kallmerki TF-AM
Sími í brú 853-9102
Aðrir símar 853-9104
851-2045
851-2046
825-4451
Netfang arnar(hja)fisk.is arnarbru(hja)gmail.com
Selcall 75763
Mmsi 251318000
Std-C 425131810
Stærð og mál
Brúttórúmlestir 1063.0
Brúttótonn 1854.4
Nettótonn 569.2
Rúmtala 3697.0
Mesta lengd 59.97
Skráð lengd 54.04
Breidd 13.0
Dýpt 8.12
Vél og kraftur
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 3-1996
Hestöfl 4076
Afl í kW 2998
Togkraftur 51