Sauðárkrókur

Sauðárkrókur er sveitarfélag við Skagafjörð. Þann 23. desember 1955 stofnuðu Kaupfélag Skagfirðinga og Sauðárkrókskaupstaður Fiskiðju Sauðárkróks hf. og árið 1968 voru Útgerðarfélag Skagfirðinga og Skjöldur hf stofnuð. Í landvinnslu á Sauðárkróki eru starfandi um 90 manns við hefðbundna bolfiskvinnslu, frystingu og þurrkun.