Landvinnslur

FISK Seafood hf er með aðstöðu á þremur stöðum á landinu: á Grundarfirði á Snæfellsnesi, á Skagaströnd við austanverðan Húnaflóa og á Sauðárkróki í Skagafirði.