Starfsemi

FISK Seafood er útgerðar og fiskvinnslufyrirtæki sem á og rekur 1 frystitogara, 2 ísfisktogara og 1 ferskfisktogara ásamt bolfisk- og rækjuvinnslu. Heildarkvóti félagsins er 18.603 þorskígildistonn fyrir úthlutunarárið 2012-2013. Starfsemi félagsins er rekin á Grundarfirði, Skagafirði og Skagaströnd. Heildarfjöldi starfsmanna er um 220.

Hlutdeildarfélög í tengdum rekstri: FISK er hluthafi í fyrirtækjunum Hólmadrangi, Hólalaxi, Náttúru fiskirækt, Iceprotein og Reykofninum sem starfa í rækjuvinnslu, fiskeldi, proteinframleiðslu  og sæbjúgnavinnslu