Landvinnsla

Á Sauðárkróki er rekin hefðbundin bolfiskvinnsla, frysting og þurrkun.
Aðallega er unnin þorskur og ufsi. Einnig er makríll og grásleppa  heilfryst.
Vinnslan vinnur samkvæmt ströngustu gæðakröfum og er með bestu einkunn samkvæmt staðli IFS.