360° Sýndarveruleikatúr um Drangey SK-2

Skipasmíðastöðin CEMRE hefur látið útbúa sýndarveruleika túr um Drangey SK-2. Í honum er hægt að skoða skipið frá mörgum sjónarhornum. Við mælum með að þeir sem gátu ekki skoðað skipið þann 19. ágúst skoði þetta. Efnið má skoða hér!