Fréttir þann: 26 júní, 2015

Gunnar Sig. hlýtur Neistann

TM og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna veittu á sjómannadaginn í 23 skipti viðurkenningu fyrir yfirvélstjórastörf og nefnist gripurinn ,, Neistinn „

í ár hlaut Neistann Gunnar Sigurðsson yfirvélstjóri á Málmey SK 1
tilgangur viðurkenningarinnar er að vekja athygli á hversu þýðingarmikið og krefjandi starf yfirvélstjórans er og um leið að verðlauna fyrir fyrirmyndarstörf.

Gunnar byrjaði til sjós árið 1985 og hefur frá árinu 1988 verið vélstjóri á skipum FISK Seafood ehf og undanfarin ár sem yfirvélstjóri.

FISK óskar Gunnar innilega til hamingju með viðurkenninguna

Gunnar Sig a