Fréttir þann: 30 janúar, 2015

Málmey endurbætt

Málmey SK 1 er nú í Sauðárkrókshöfn og verið er að leggja lokahönd á endurbætur og frágang nýs búnaðar um borð. Um er að ræða byltingu í meðferð og kælingu afla og er hinn nýi búnaður keyptur frá fyrirtækinu  Skaganum.

meðfylgjandi myndband frá Feyki TV sýnir þetta nánar.

 http://www.feykir.is/feykirtv